Ég er bara komin á vindsængina

og hef ákveðið að vera með en ekki á móti...ég horfi á Ölfusána mína fallegu sem rennur...hægt og hljótt með tímans þunga straumi...og alltaf í sömu átt og allt sem skoppar með er eitthvað eins og dans...skemmtilegt og skoppandi..áreynslulaust og eðlilegt flæði..þannig vil ég hafa þetta.

Ég ætla að æfa mig í að vera æðrulaus...það verður verkefni mitt næstu daga.

 Hugsa til ykkar í kærleika

 

knús

A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús til þín elsku frænkan mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:11

2 Smámynd: Íris Mjöll  Valdimarsdóttir

Veistu ég held bara að ég fljóti með þér á ánni okkar líka...

Allavegana takk og takk og stórt knús fyrir falleg orð til mín

Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 24.10.2008 kl. 12:31

3 Smámynd: Arnrún

,,Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég get ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli."

Þetta er falleg bæn, einföld og svo sönn og á einstaklega vel nú á þessum tímum.

Ástarkveðja,

A

Arnrún, 26.10.2008 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband