


Það er aðeins eitt sem þér megið alls ekki gleyma .... það verður absalútt að tilkynna þátttöku í síðasta lagi 23.febrúar svo við komumst nú allar í húsið....
Vellyktandi ásamt litlum sætum dömulegum drottningarfordrykk verður í boði hússins...en ef þér eigið einhverjar lekkerar myndir frá fyrri dömuboðum, þá endilega hafið þær með ef þér vilduð vera svo elskulegar.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ú la la hljómar spennandi. Ég er alltaf á leiðinni að ná í fílinn, ótrúlega langt á milli okkar
annars er það Hveragerði á morgun, heilsurækt í sex vikur og þá kem ég sko sterk inn í sumrið. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 20:59
Ooo hvað ég vildi að ég væri á staðnum núna til að geta tekið þátt í þessu með ykkur en það verður bara næst :)
Knús,
Dama í Danaveldi
Arnrún, 15.2.2009 kl. 07:41
Hæ Anna mín.
Verð því miður að sitja hjá í þetta sinn
vegna hinnar árlegu kvennaferðar Ferðaklúbbs 4x4 á fjöll. Við tökum okkur til þar og mætum með alla okkar kvenlegu og dömulegu krafta í háfjallaloft Íslands. Þetta hittist alltaf á sömu helgi. Mæti vonandi galvösk til þín að ári liðnu í næsta dömuboð. Enda vill maður nú ekki láta sig vanta aftur á svona lekkerann kvenfagnað. Þú bara tvöfaldar dömuna í þér fyrir mig í staðinn
Takk fyrir fallegt boð og góða skemmtun essskan. Sjáumst svo snart kveðja , knússs og krammmmm úr Árbakkanum
Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 19.2.2009 kl. 11:55
Innlitskvitt og kveðjur:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.2.2009 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.