"Þeir sem segja að eitthvað sé ekki hægt ættu ekki að trufla þá sem eru að
framkvæma það."
Þetta las ég í dag...og þetta ætlum við að tileinka okkur á nýja árinu. Það er mikið fjör framundan og mörg spennandi verkefni en í dag ætla ég bara að vera til og njóta jólaandans sem svífur hér yfir öllu. Við sveitafólkið erum bara brosmild og glöð þrátt fyrir krepputalið, kveikjum á fleiri kertum, vefjum okkur inní fleiri teppi, förum í fleiri heimsóknir og hittum allt þetta yndislega fólk sem við erum svo heppin að þekkja og eiga að.
Á morgun ætla ég svo að halda uppá afmælið....á þann hátt sem ég bestan veit. Vera bara heima með heitt á könnunni og konfekt í skál. Enginn boðinn en allir velkomnir elskurnar þannig að endilega lítð við ef þið eigið leið um...
jólaknús
a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús á þig elsku besta ljúfa frænkan mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.12.2008 kl. 15:52
Elsku frænka er storafmælid nuna ef svo er til hamingju med daginn bid ad heilsa fjolskyldunni og knus a alla Tin frænka Hanna Njardvik
johanna kristinsdottir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.