og ég loka nú bara augunum svona til að byrja með og er svo heppin að fá far með Mr. G sem er meiriháttar öruggur ökumaður sem smeygir sér inná milli í fimm bíla röðum á þremur akreinum...úff það er samt einhver regla í óreglunni...sem ég skil ekki enn:-)
Í dag var slakað á fyrri partinn en svo fórum við að vinna þegar sólin lækkaði aðeins á lofti, hittum lögfræðinga og fórum yfir öll málin...því næt heimsóttum við Isaac vin okkar á nýja veitingastaðinn og nutum góðra veitinga hjá honum.. Síðan var aftur fundað og svo enn aftur þegar Mr. F kom frá Koh Samui. Nú eru öll mál að komast á hreint og enn skín sólin...
En það er ekki jólalegt hér...ó, nei en ég kveiki á kertum á kvöldin og syng jólalög fyrir hann Guðmund minn.
knús til ykkar allra og takk fyrir góðar kveðjur elskurnar...þær hlýja mest:-)
aa
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
YOU GO GIRL !!!
Anna þú bara skellir þér með mér í mótorhjólaprófið í vor. Þú myndir sko alveg örugglega njóta þín vel á þínu eigin hjóli...algjört frelsi
Gangi ykkur vel í útlöndunum. Kveðja úr frostinu á fróni
Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 27.11.2008 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.