Við vorum nú að spá í það vinkonurnar....afhverju er verið að flytja inn grænmeti núna þegar það er til í landinu??? Við höfum heyrt að það sé svo mikill skortur á gjaldeyri.....og hún Ragga vinkona okkar á þessi ósköp af rauðkáli og gulrótum af bestu sort...en svo er það flutt inn og undirboðið í Bónus...gasalegur skandall er þetta....
Ég held við ættum að kaupa sem mest og styrkja okkar góðu bændur frekar til að rækta allt árið um kring...er ekki svo billegt hjá okkur rafmagnið...það er nú gott að geta styrkt bændur með ódýrri lýsingu og fá þá íslenskt, heilnæmt grænmeti í staðinn. Við erum heppin Íslendingar, eigum besta vatn í heimi, ódýrustu orkuna og fallegustu bændurnar..... Áfram Ísland....bændur eiga að fá ódýrt rafmagn, helst ókeypis svo við fáum meira grænt í kroppinn...
Þetta er nú eitthvað sem væri gaman að sjá gerast...
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri til í að versla innlennt alltaf
Ásdís Sigurðardóttir, 10.11.2008 kl. 22:48
Knús kveðjur og góða helgi elsku frænkan mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.11.2008 kl. 22:23
Hæ vinir, hef ekki haft tíma til að kíkja inn, alveg á kafi í vinnu og öllu hinu, æfa á píanóið og gítarinn(alltof lítið og semja eða þýða) en þetta með að kaupa íslenskt og ekki síst hollt heimaræktað grænmeti eða korn, Já takk og læt hér fylgja uppskrift af steikta byggkorninu mínu.
Sjóðið byggið í klst. má krydda soðið með kjötkrafti eða einhverju góðu kryddi. Hitið olíu vel og steikið nokkur pískuð egg og hrærið vel í svo þau losni vel sundur, kryddið og saltið eftir smekk. steikið allt það grænmeti sem ykkur finnst gott, papriku. kúrbít, gulrætur, sætar kartöflur, spínat(ef vill) . Steikið soðnu bygggrjónin smá í olíu og blandið svo öllu saman. Kryddið ef þið viljið en þetta þarf ekki að vera sterkt. Þykir býsna gott.
Þórdís Ragnheiður Malmquist, 18.11.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.