Imagine...

Gott að fá svona góða innspýtingu núna...einmitt núna þurfum á því að halda að endurskoða gildi okkar og spyrja okkur hvað skipti máli. John Lennon var mikill heimspekingur og textarnir hans eru góðir að hlusta á með fullri meðvitund og gera ekkert annað á meðan...

Eitt ef því besta er þó...

Life is what happends while you´re busy making other plans....


mbl.is Yoko gefur þjóðinni gjaldeyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnrún

Sæl elsku vinkona.

Já ég er afskaplega fegin því að vera ekki stödd í miðri hringiðu katastrófunnar sem nú ríkir heima. Jú auðvitað finnum við beint fyrir þessu hérna og fylgjumst með gangi mála í gegnum internetið en við erum þó a.m.k. laus við rafmagnað andrúmsloftið í kringum okkur. Hérna er auðvitað allt að fara til fjandans líka, kannski ekki alveg eins og heima, en það nenna sárafáir að fylgjast eitthvað með því og halda bara áfram að vera ligeglad. Kryppuknús,

A

Arnrún, 10.10.2008 kl. 11:58

2 Smámynd: Arnrún

...já ég gleymdi... JJJJIIIIII EN ÆÐISLEGT að það sé von á ömmuerfingja. Til hamingju með það!!!

Arnrún, 10.10.2008 kl. 11:58

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Við biðjum innilega vel að heilsa og óskum ykkur innilega góða ljúfa helgi og knús knús og bestu kveðjur til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.10.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband