Glerlistakonan Anna systir er komin aftur og nú með glænýjar og frískar kartöflur...vá! Þær eru svooo hrikalega góðar...Við erum með UPPSKERUHÁTÍÐ um helgina, geðveikan grænmetismarkað í öllum litum og svo á sunnudag eru tónleikar, danssýning, MYNDLISTARKEPPNI fyrir börn og allt mögulegt skemmtilegt að gerast.
ÞIÐ BARA VERÐIÐ AÐ KOMA...því nú fer hver að verða síðastur....Það er fullt af flottum básum, handverk, hekl, prjónles og prúttmarkaður....nokkrir fornbílar eftir en svo fer allt að fyllast hjá okkur af húsbílum og vögnum í vetrargeymslu...það er auðvitað sérdíll fyrir fornbíla sko...það er útaf dotlu...
En við erum ekki af baki dottin því við verðum með alls konar menningaruppákomur í vetur...fáum að halda kaffihúsinu og smámarkaðsplássi fyrir okkur og tungumálanámskeið barnanna...ljósmyndanámskeið...myndlistarnámskeið...matreiðslunámskeið...og bara hvað sem okkur dettur í hug...notum húsið, njótum lífsins á Eyrarbakka!
Sjáumst um helgina!!!´
knús
a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl elsku Anna mínþað er svo notalegt að fá að fylgjast með ættingjum sínum í fjarlægð og sjá hve vel ykkur gengur hjá ykkur elsku Anna mínog þú ert nú ekki smá dugleg og alltaf ertu jafn glæsilegég og Anna systir vorum að tala um það um daginn hve glæsileg kona þú hefur alltaf verið og svo yndisleg og ég tala ekki um hve smekkleg þú hefur alltaf verið
knús á þig elskulegust og við biðjum vel að heilsa öllum
Ástarkveðjur Linda,Gunnar og dætur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.