og Jónsmessugleðin á Eyrarbakka...úff það er svo margt skemmtilegt að gerast...
Nú er ég hrædd um að við dömurnar tökum fram bestu dressin og lúkkum flottar á aðalhátíð allra landsmanna...systir mín á orðið blæjubíl...sko! Pontiac Firebird 68...eigum við að ræða það eitthvað hvað hún er flott þegar hún skilur mann eftir í reyk.....Vó...ég hef ekki roð við henni...hún er búin að læra öll trikkin...og þá meina ég ÖLLLLLLL...hvað er hann að þjappa hjá henni? Jú 10.75! Það er 400 hestafla vél í litla kvikindinu, Tóti Sverris er að gera hina upp og nú bíðum við bara eftir að sýna gripinn á mótinu í kvöld.
Við fornbílamenn á Selfossi förum í Gónhól á Eyrarbakka og fáum kaffi þar og bíðum eftir öllum flottkerrunum að sunnan sem koma þrengslaveginn og pikka okkur upp í Gónhól. Við munum svo aka saman á Selfoss, inná Gesthúsatúnið þar sem við tjöldum og komum okkur fyrir saman og berum saman bílana...þetta er svo skemmtilegt!!!!
Við systurnar förum svo á Eyrarbakka á morgun og verðum eitthvað að skottast á milli...ekki má nú missa af Jónsmessunni á Eyrarbakka og Gónhólinn okkar verður fullur af fólki. Við grillum þar kl. 18.00 og svo förum við aftur á landsmótið og grillum þar með hinum bílaáhugamönnunum og alltaf eru nú að bætast fleiri dömur í hópinn...Verið með elskurnar!
lady a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:45
knús knús og bestu óskir um góða helgi elsku Anna mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.7.2008 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.