Sælar elskurnar...nú stendur mikið til í Gónhól á Eyrarbakka um helgina.
Það er búið að taka fram alla hælaskó og hatta í sýslunni...bóna heldri bílanna og nú er verið að máta dress og bera sig við drossíur og eðalvagna.
Dömurnar í FKA Suðurlandsdeild, komu í kvöld og horfðu á generalprufu að tískusýningunni sem við ætlum að hafa á sunnudaginn klukkan fjögur...svona í anda stríðsáranna...
Tónlistin og fötin allt í stíl....dömurnar svo lekkerar í gamaldags fíling og skáluðu í sherry lögg...
Svo hitnaði nú heldur í kolunum þegar þær komu fram á blúndunærfötum frá Hosíló ..... úff! Jafnvel elstu menn lifnuðu við og brosið braust fram eins og vorið er að gera á Eyrarbakka þessa dagna...
Hlakka til að sjá ykkur í Gónhól my darlings
a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega áttu flotta mynd af skvísunni minni....Grallaraleg mynd af henni.
Hún lifir ennþá á bíltúrnum sem hún fór með ykkur á 17. júní. Það var svakalega skemmtileg upplifum fyrir hana. Enda er hún þarna ansi hamingjusöm á svipinn. Takk fyrir það
Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 27.5.2008 kl. 19:34
Já...hún er æðisleg þessi dama.
Gott að heyra að bíladellan erfist í beinan kvenlegg...sendu hana endilega til okkar í bíltúr og komið þið svo til okkar í Gónhól að kíkja á bílana...er með einn rosa flottan ferðabíl handa þér og risastórum dekkjum....spurning um að fara í dömuferð á honum og prufa gripinn....
knús
Anna
Anna S. Árnadóttir, 27.5.2008 kl. 23:43
Hvað segir þú ????
Risastór dekk hljóma alltaf vel og já Anna mín það væri sko bara sniðugt að fara með ykkur í svona dömuferð. Ég ætti nú að vera orðin vön núna að þeysast um hálendið og aðeins dömur í fararbroddi.
Ekki spurning um Gónhólinn. Ég læt sko sjá mig við fyrsta tækifæri enda frábært framtak hjá ykkur.
Íris Mjöll (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 12:49
J´...ég meina þetta!!!
Þú yrðir náttla að stjórna þessu því þú ert eina sem er vön...við hinar á hælaskónum verðum með lekkeran picnic og bleikt kampavín á kantinum....
EN...annað...fer ekki að líða að því að við undirbúum Bakkagrillið í ár????
knús
a
Anna S. Árnadóttir, 28.5.2008 kl. 23:48
Jahhh segðu Bakkagrillið góða þarf að fara að undirbúa. Við ættum að reyna að festa okkur alltaf sömu helgina á sumrin. Þá fer þetta ekki í neina vitleysu og maður getur alltaf tekið frá sömu helgina. Spurning um að hittast í smá kaffisopa og fá Maríönnu og Lóu dóttlu þína með og festa helgi. Sumarið þéttist óðum hjá manni.
Sláðu á þráðinn fljótlega þegar þú mátt vera að og við dembum okkur í skipulagningu
Íris Mjöll (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.