Í dag var svo skemmtilegt hjá okkur...Við tókum bát á leigu og sigldum út á hafið bláa, hafið...fyrst í apaeyjuna góðu og heilsuðum upp á Kasper , Jesper og Jónatan....og auðvitað hafmeyjuna mína góðu....
Síðan vorum við á eyjunni Swang Mi eða Ko Lang...æ, þessi thailensku nöfn...skiptir ekki máli..allavega flott eyja...og Áki ákvað að fara í fyrsta skipti á Jet Ski....fyrst með mér en svo tók hann á rás einn og sæll....fór mjög varlega en faðir hans var á taugum á ströndinni og við öll reyndar...en pilturinn stóð sig vel!
Við systkinin tókum góðan túr og snorkluðum ...sjórinn er svo flottur hér...alls konar litir fiskar og ígulker, krabbar og sæbjúgu...
Við spiluðum frisby, gengum á ströndinni, hlustuðum á hafið og borðuðum góðan mat...allt svo yndislegt og gott...
Verð að hætta í bili...leggjum af stað á Kvæfljótið klukkan sex í fyrramálið svo nú er eins gott að fara að skríða uppí draumalandið sitt...
Hafsjór af knúsi frá okkur öllum í Thailandi elskurnar
the happy family
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 388660
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.