já, ég kann betur við Thaland en Spán segir papa...verst hvað þær sækja að mér stelpurnar....mamma hlær og segir...það er eins gott að ég kom ekki með þig hingað fyrr...Ég hefði sennilega misst þig í sollinn...
Það er mikið hlegið og mikið grínast hér á kvöldin. Alltaf sama blíðan...bæði í veðrinu og mannfólkinu...kannski tengist það...hver veit?
Við vinnum fyrri partinn, mikið að gera og í mörgu að snúast...Valli samfararstjórinn minn sé um að gefa fólkinu okkar að borða og skemmta því ...svo hittumst við og gerum eitthvað skemmtilegt á kvöldin.
Fórum og hittum mjög skemmtileg hjón frá Íslandi í fyrrakvöld, Katrínu og Hans og borðuðum á Birds and Bees, Cabbage and Condoms...þau eru golfarar af Guðs náð og við urðum margs vísari um þá íþrótt...kannski kenna þau okkur að sveifla einhvern daginn...
Í gærkvöldi skruppum við í verslunarleiðangur og borðuðum í Big C...síðan á Búddha Hill og báðum fyrir Indu sem var í aðgerðinni. Það mun allt ganga vel og hún verður komin hingað fyrr en varir. Í dag er föstudagur og við vorum í garðinum fram að hádegi og svo var skipt liði...sumir unnu og aðrir tóku sunnu...svo pantaði Valli tvær nuddkonur uppá herbergi til okkar mömmu og við fengum æðislega gott nudd...á eftir var svo slökun og súkkulaði....og í kvöld fórum við loksins á indverska okkar og fengum okkur margréttað...butter chicken og allt það besta...
Ég þurfti svo bara að forða papa úr kvennafansinum...þær eru virkilega spenntar fyrir honum enda er hann unglegur og reffilegur norænn víkingur af bestu sort...já það fengu færri en vildu ....'
Áki gerir líka mikla lukku hjá dömunum...hann er 17 og pabbi 71...smástafamunur...ekkert annað hér í landi kærleikans..
Á morgun erum við svo að spá í að far aí ferðalag með hópinn okkar...kannski í Helgidóm Sannleikans...segjum ykkur meira af því næst elskurnar.
Verið
í ljósinu
knús
a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 388660
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.