Elskulegu dömur,
Fyrirgefið hversu léleg og lítil skrif hafa ratað hér inn uppá síðkastið. Það er bara svo mikið að gera hjá minni! Sorry elskurnar! Ég mun standa mig betur þegar skyggja tekur og ég kemst í rökkurró með kertin mín logandi og heitan súkkulaðibolla við arininn.
ÞAð er bara þannig að það er svo gaman að vera úti í henni guðsgrænni elskunni og veðrið hér á Íslandi er náttúrulega alveg draumur! Við sátum saman systurnar í garðinum hennar og dáðumst að íslenska sumrinu,- hástöfum! Alveg búnar að gleyma að það var nánast frost hér fram undir miðjan júní! Þetta er svo gott við okkur, jákvæðnin er góð heilsubót.
Nú erum við stöllur að leggja uppí fjallgöngu inní Kerlingarfjöllum með Abbalöbbum. Leggjum af stað á sunnudagsmorgun kl. 09.00 og ökum inneftir. Við byrjum á að ganga Neðri- Hveradalahring og Kappalabbar fara á Mæni. Um kvöldið förum við svo að náttúrulauginni. Á mánudag er áætlað að fara á Blágnípu og svo á þriðjudag á Snækoll eða Loðmund. Endum svo með grillveislu og húllumhæi og förum svo heim á miðvikudag. Mikið hlakka ég til!
Læt ykkur vita hvernig tekst til þegar ég kem til baka , sólbrún og sælleg! Jú það verður skínandi sól allan tímann.... ég veit það fyrir víst!
fjallaknús með sólskinsívafi elskurnar!
a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.