Grænn kostur frá Sollu

Elskulegu dömur,

Það eru svo margar og góðar uppskriftir í Grænum Kosti Hagkaupa og Sollu. Ég eldaði í sæta kartöflustöppu og ofnbakað grænmeti, bjó til Tahini sósu með. Þvílíkt sælgæti. Mér heyrist þið flestar eiga þessa bók en endilega sendið línu ef þið eruð hugmyndasnauðar og finnst fæðið fábreytt.

Á morgun er nýr og skemmtilegur grænmetisdagur og nú fer þetta allt að léttast!!+

Góða nótt elskulegu draumadísir

a


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband