Elskulegu dömur,
Ég fór í skrúðgöngu í morgun. Alltaf mikil stemming með skátum og lúðrasveit. Svo fórum við í kirkjuna og þar voru vígðir ungir yrðlingar inn í skátafélagið mitt gamla Fossbúa. Presturinn okkar hann séra Gunnar fór á kostum eins og venjulega. Hann er stórskemmtilegur ræðumaður...við ættum kannski að fá hann í næsta dömuboð!!!Hann var að tala um þennan séríslenska sið að halda uppá Sumardaginn fyrsta og þann skemmtilega sið að allir eru glaðir og bjóða hverjir öðrum Gleðilegt sumar...hvernig sem veðrið er! Þótt það sé hríðarbylur eða haglél og norðanrok...brosum við og segjum hvert við annað: Gleðilegt sumar! Dásamlegur siður! Minnir okkur á þá staðreynd að það skiptir engu hver utankomandi áhrif eru ef okkur líður vel inní okkur.
Gleðilegt dömusumar allar elskurnar!
a
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 388751
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.