Í kvöld var hægt að sjá andlitið á karlinum í tunglinu ef vel var gáð.
Er það mál kvenna að karlinn hafi verið frekar unglegur og með spennuþrungið blik í vinstra auganu enda hefur hann frétt að sunnlenskar dömur hugi á mikinn fögnuð að ári og vilji þá heiðra þennan eðalkarl sem fylgir okkur eins og skugginn. Geimprinsessur munu finnast víða í öðrum sólkerfum og eru oftast í bláum, dulmögnuðum klæðum, tjull, silki og purpura, hlaðnar glitrandi geimsteinum með púðruð nef.
Heyrst hefur að búðardömur hér í bæ hyggist undirbúa fagnaðinn og birgja sig vel af bláum klæðum. Eina hitti Lady in Red og fregnaði af henni að mánuði fyrir þennan mikla fagnað mundi hún bjóða uppá ískalt eðalhvítvín og tískusýningu í sinni bútik. Væntir hún þess að allar eðalbornar prinsessur muni mæta þar og skoða úrvalið, hatta, hanska, síðkjóla og geimsteina bláa.
Það er spurning hvort snyrtistofurnar hér í bæ muni ekki séhæfa sig í bláum sétteringum augnskuggablöndu og aðskotaaugnhára fyrir þær stutthærðu?
Eina alvarlega spurningin er hvort dömuréttirnir og drykkirnir verði líka í bláu??
Munið að dekra við ykkur, eitthvað pínulítið á hverjum degi. Þið eruð dásamlegar konur, drottningar í hversdagsklæðum jafnt sem síðkjólum.
Gyðjan blessi ykkur allar.
Lady in Red
Flokkur: Lífstíll | 1.3.2007 | 01:54 (breytt kl. 01:57) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag kvenna í atvinnurekstri Allar konur standa saman
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands Endalaus spennandi námskeið fyrir okkur
- Líkami, hugur og Sál Frábær staður til að byggja sig upp.
- Rósa Traustadóttir Æðislega jógastöð á Selfossi
- Sumarhús í fyrsta flokki Einstaklega fallegur staður undir fjallinu Búrfelli.
- Flottasti ferðamannastaður á Íslandi Alltaf gott að koma að Geysi
- Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Sandvíkurhreppur My hometown:-)
- Húsið á Eyrarbakka og Byggðasafn Árnesinga Eitt skemmtilegasta safn á Íslandi
- Safnaklasi á Suðurlandi ÞAð er alltaf eitthvað að gerast á Suðurlandi
- Menningarráð Suðurlands Alltaf eitthvað gott starf í gangi
- Veitingastaður á Eyrarbakka Rómantískur staður og maturinn klikkar aldrei!
- Endalaus fróðleikur ein flottasta heimasíða sem ég hef séð!
- Listakonan Þórdís Frábærar myndir
- Fyrsti verslunarstaður Íslendinga Skemmtilegasta þorp á Íslandi
- Gallerí Gónhóll á Eyrarbakka Gisting, karkaðir, ráðstefnusalir og fleira
- Lista og tungumálamiðstöð fyrir börn og unglinga Spennandi námskeið fyrir alla krakka!
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan og blessaðan daginn.
Mikið líst mér vel á þessa síðu sem ég var að rekast á á internetinu góða og nytsamlega. Ég þarf nú samt að gaumgæfa hana enn betur og skoða fallegar myndir.
Kær kveðja, Helga Dögg
(afgreiðsludama í toppsport)
Helga Dögg (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.