Litla gula húsið í Danmörku

29. apríl 2007 | 82 myndir
Fiskarnir synda í tjörninni
Fallegir gluggarnir speglast í sólinni!
og vatnaliljurnar svífa í gárunum
og stráin kúra á þakinu
oog blómin öll svo sæt og fín
Kúrandi í sveitinni
oog alltaf skín sólin
í kartöflugarðinum heimaaaa
strákarnir kíkja í bílskúrinn
Kryddjurtagarðurinn bíður eftir Hildi
Húsbóndinn í eldhúsinu
Bleikir bollar á morgunverðarborðinu
oog svo var keypt sveitaborð á öðru hundraðinu
og svo var keypt sófasett
og kveikt á kertum
húsfreyjan farin að punta
allt að verða svo sætt og huggó
og svo er ylur í arni
Húsfreyjan skipuleggur dömuboð
Nú er komið briddsborð fyrir systurnar
Hvernig er svo best að raða þessu upp!
Allt er að verða svo kósí og heimilislegt
Búið að þrífa gluggana!
Varð bara að kaupann!!
Hvað á eiginlega að kaupa marga sófa!
Gamla góða rúmið var of þungt til að flytja!
dömulegt bað
gangarnir nýttir fyrir börnin að leggja sig
Gestaherbergið er notalegt!
sérbað fyrir gestina í vesturálmunni
sama baðherbergi
geymslan góða
hér má nú líka fara í feluleik
en stiginn er brattur!
Veröndin græna og væna
baðið niðri er vinalega grænt!
og svo er gott að geta sett í vél!
vinnustofan fyrir hagar hendur
Hér er leirverkstæðið
Hér er hægt að skapa fagra muni
Er þetta fangelsi?
nei...vínkjallari
Brennslan verður að vera í lagi!
Hvað er í kistunni!
Æ, þetta er svo fallegt!
Alltaf skín sólin
Brugðið á leik í garðinum
Svo má líka kveikja varðeld!
Sigurður Burkni og frú Esther flutt til Danaveldis
Gullregnið okkar blómstrandi
Kátir karlar
Vatnaliljurnar blómstra
Sætadeppa mömmu
Morgunmaturinn
Flottir svona bleikir haldarar!
Hjá antiksalanum góða
Dömur í fríi
Grænt svo langt sem eygir
Gluginn góði
Með heiminn útaf fyrir okkur
Ein af mörgum garðsölubúðunum
Kósý skal það vera
Hvtíti sandur
Kannski búinn að vera kjurr aðeins of lengi?
Húsið góða
Séð af svölunum
Græna herbergið
Gesta snyrtingin
Betri stofan
Brige-hlutinn
Prinsessu-herbergið
Vinnustofan
Slúðurstofan
Koníaksstofan
Koníaksstofan
Það fer ekki illa um þær þessar!
Góðgerðir í gjafaumbúðum
Mikill munur á baðinu
Nýmálaða baðherbergið okkar..
Hef ég nokkuð sagt ykkur klukkusöguna...
Uppstilling í ganginum uppi
kósí horn í stofunni

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband