Inntaka Höllu í Teklúbbinn

30. maí 2007 | 33 myndir

Einstaklega lekker og forfrömuð dama að sunnan tekin inn í teklúbbinn. Hún minnir óneitanlega á Jane Austin... en hvar er Mr. Darcy?

Drossían tilbúin til vigsluferðarinnar
Hún fær einn ískaldan í sólinni
Nú fer þetta að verða spennandi
Blikkaðu mig!
Hann vill fá sér sterka blöndu fyrir túrinn þessi elska
Hvað er hún að gera í kofanum?
Komin út úr kofanum!
Æ, ég gleymdi gleraugunum!
Þetta var nú lítið mál!
Dansspor í ríkinu!
Borðskreytingin er klár!
Voða er hún lekker með blómin
Ég fer í Kaupfélagið!
í apótekinu!!!
ó mæ hvað á ég að kaupa?
Lokið hef ég embættisstörfum mínum!
Lóló missti af okkur!
Slakað á í villa Lyng!
Sveitabúðin Sóley
Tvær sætar
Á verkstæðinu
Dama getur nú orðið svöng!
Tea with Mr. Darcy.
Kaliforníuvín frá Napa
Ó ég klikkaði á þessu!
En skreytingin var góð
Hvað gera dömur við svona fingravettlinga?
Ég vandaði mig mjög og keypti enska morgunverðarteið okkar Darcy!
Á að bleyta í þeim gráa?
Loksins fengum við svo að borða!
Þær sem eldri eru og reyndari í klúbbnum kunna sig!
Og sólargyðjan okkar skartaði sínu fegursta
Sól á Selfossi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband